Um Okkur

Teymið Okkar

Við erum fjölskyldufyrirtæki sem rekum netverslun með áherslu á gróðurhús og tengdan búnað. Teymið okkar sameinar ástríðu fyrir ræktun, sjálfbærni og góðri þjónustu. Við leggjum metnað okkar í að bjóða vandaðar vörur á lægsta verði sem henta bæði byrjendum og lengra komnum. Sem fjölskylda vinnum við náið saman, byggjum á trausti og reynum að skapa persónulega og faglega upplifun fyrir alla viðskiptavini.

Dísa

Mamman

Gunnlaugur

Pabbinn

Ragnar

Guttinn